Meðferð tækisins
Fara skal gætilega með tækið. Eftirfarandi leiðbeiningar hjálpa til við að halda tækinu
í ábyrgð:
•
Tækinu skal ekki henda, ekki skal banka í það eða hrista það. Fíngerð hönnun getur
skemmst vegna ógætilegrar meðferðar.
•
Aðeins skal nota mjúkan, hreinan og þurran klút til að hreinsa yfirborð tækisins.