Komdu símanum lárétt fyrir í höldunni
1 Snúðu höldunni þannig að önnur klemman vísi upp og hin niður.
Ábending: Áttu í erfiðleikum með að snúa höldunni? Snúðu herslurónni réttsælis
til að losa hana.
2 Togaðu standinn alveg út.
6
3 Ef breikka þarf bilið á milli klemmanna skal lyfta og halda smellunni til að losa um
klemmurnar.
4 Settu símann í hölduna
7
5 Ýttu klemmunum saman þangað til að síminn situr fastur á sínum stað.
Gættu þess að klemmurnar fari ekki yfir neina mikilvæga takka á símanum svo sem
rofann.